fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag gæti verið á leið aftur til Ajax, samkvæmt fjölmiðlum í Hollandi. Samkvæmt AD hefur hinn 55 ára gamli þjálfari átt fundi með Alex Kroes, tæknistjóra félagsins, um mögulegt endurkomu hlutverk þar sem hann myndi taka við af John Heitinga.

Heitinga var rekinn fyrr í dag eftir mjög slakt gengi, tapi gegn Galatasaray á heimavelli í gær var hans banabiti í starfi.

Ten Hag hefur verið án starfs síðan í september, þegar hann var rekinn frá Bayer Leverkusen eftir aðeins tvo deildarleiki, fljótasta þjálfaraspark í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar.

Hann gagnrýndi stjórn félagsins harðlega og sagði að honum hafi aldrei verið veitt raunverulegt traust eða tími til að hrinda sínum hugmyndum í framkvæmd.

Ten Hag stýrði Ajax með miklum árangri á árunum 2017–2022, þar sem hann vann þrjá hollenska meistaratitla og náði í undanúrslit Meistaradeildarinnar árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Í gær

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“