fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scunthorpe United hefur staðfest að leikmaður liðsins, varnarmaðurinn Jonathan Gjoshe, hafi verið meðal fórnarlamba hnífaárásar í lest í Cambridgeshire á laugardagskvöld.

Gjoshe, 22 ára, hlaut meiðsli sem ekki eru lífshættuleg og er nú til meðferðar á sjúkrahúsi, samkvæmt tilkynningu frá félaginu.

„Við getum staðfest að Jonathan varð fyrir árásinni en meiðsli hans eru ekki alvarleg. Hann er enn á sjúkrahúsi og við sendum honum okkar bestu kveðjur og óskir um skjótan bata,“ sagði í yfirlýsingu Scunthorpe.

Gjoshe gekk til liðs við félagið í september.

Árásarmaðurinn, Anthony Williams, 32 ára, var handtekinn og hefur verið ákærður fyrir tíu tilraunir til manndráps auk vörslu hnífs.

Williams er einnig sakaður um að hafa ráðist á annan mann í hnífaárás í lest á DLR-línunni í London fyrr sama dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni