fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Skemmtileg stund á æfingu Íslands þegar góðir gestir mættu í heimsókn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 19:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er komið saman til æfinga og undirbúnings fyrir komandi heimaleiki við Úkraínu og Frakkland í undankeppni HM 2026.

Liðið ætlar sér að enda allavega í öðru sæti riðilsins til að komast í umspil um sæti á HM og til þess er afar mikilvægt að ná í hagstæð úrslit gegn Úkraínu.

Strákarnir okkar fengu góða gesti á fyrstu æfinguna í gær, um 40 knattspyrnuiðkendur með fötlun og aðstandendur þeirra kíktu í heimsókn og heilsuðu upp á leikmenn og þjálfara.

Leikurinn við Úkraínu er föstudaginn 10. október kl. 18:45 og leikurinn við Frakkland mánudaginn 13. október kl. 18:45. Uppselt er á báða leikina.

Mynd: KSÍ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var rekinn fyrir skoðanir sínar og er reiður yfir því að sömu reglur gildi ekki í dag

Var rekinn fyrir skoðanir sínar og er reiður yfir því að sömu reglur gildi ekki í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Schmeichel virkilega jákvæður eftir frumraun helgarinnar á Old Trafford

Schmeichel virkilega jákvæður eftir frumraun helgarinnar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setur flöskuna á hilluna til að reyna að laga þennan kvilla

Setur flöskuna á hilluna til að reyna að laga þennan kvilla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lykilmaður á bak við tjöldin hjá United segir upp – Sá um að semja við næsta Neymar

Lykilmaður á bak við tjöldin hjá United segir upp – Sá um að semja við næsta Neymar
433Sport
Í gær

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta
433Sport
Í gær

Alonso biður Real Madrid að fylgjast með stöðu Wirtz eftir efiða byrjun á Anfield

Alonso biður Real Madrid að fylgjast með stöðu Wirtz eftir efiða byrjun á Anfield