fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

ÍBV staðfestir að Láki Árna verði áfram í Eyjum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason verður áfram þjálfari ÍBV á næstu leiktíð, félagið staðfestir þetta á vef sínum.

Liðið hefur tryggt sæti sitt í Bestu deildinni fyrir næstu leiktíð.

Flestir spáðu ÍBV neðsta sæti deildarinnar en liðið hefur siglt lygnan sjó í deildinni í nokkuð langan tíma, þrátt fyrir að meiðsli hafi sett strik í reikninginn hjá liðinu. Liðið var síðast í fallsæti eftir 1. umferðina og situr nú í 7. sæti deildarinnar með 33 stig eftir 25 leiki.

„Þorlákur hefur ásamt sínu teymi sýnt knattspyrnuáhugamönnum að mikið býr í leikmannahópi liðsins og séð til þess að liðið haldi sæti sínu í Bestu deildinni í fyrsta skiptið frá árinu 2022. Knattspyrnuráð hefur verið mjög ánægt með störf Láka á tímabilinu og hlakkar til áframhaldandi samstarfs,“ segir á vef ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerrard líklegur til þess að fara í starfið þar sem hann blómstraði

Gerrard líklegur til þess að fara í starfið þar sem hann blómstraði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt að Amorim endurheimti lykilmann fyrir lok árs

Líklegt að Amorim endurheimti lykilmann fyrir lok árs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir að Van Dijk verði að stíga inn í hlutina – Hjólar aðeins í Salah

Rooney segir að Van Dijk verði að stíga inn í hlutina – Hjólar aðeins í Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi
433Sport
Í gær

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag