fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
433Sport

Víkingur er Íslandsmeistari árið 2025

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. október 2025 21:10

Helgi Guðjónsson fagnar í kvöld. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er Íslandsmeistari eftir verðskuldaðan sigur á FH í Fossvoginum í kvöld.

Valdimar Þór Ingimundarson kom Víkingi yfir snemma leiks og innsiglaði Helgi Guðjónsson sigurinn þegar nokkrar mínútur vory eftir.

Lokatölur 2-0 og Víkingur hefur þar með 7 stiga forskot á Val þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af Bestu deildinni.

Víkingur hefur sigrað Íslandsmótið þrjú af síðustu fimm tímabilum og var gleðin ósvikin í leikslok í kvöld, en rífandi stemning var í Víkinni.

Sölvi Geir Ottesen er þá að hampa Íslandsmeistaratitlinum á sinni fyrstu leiktíð sem aðalþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kvarta til UEFA eftir tap gegn Elíasi Rafni og félögum

Kvarta til UEFA eftir tap gegn Elíasi Rafni og félögum
433Sport
Í gær

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikur helgarinnar breytir engu fyrir stöðu Amorim

Leikur helgarinnar breytir engu fyrir stöðu Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“