fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
433Sport

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. október 2025 21:20

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Tilfinningin er geggjuð, þetta er búið að vera svakalegt tímabil, svakaleg reynsla og lærdómur. Maður er enn að komast yfir þetta, Íslandsmeistari í fyrsta giggi,“ sagði Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkings við Sýn Sport eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á FH í kvöld.

Meira
Víkingur er Íslandsmeistari árið 2025

„Ég er þakklátur fyrir margt, leikmennina sem gáfust aldrei upp á erfiðu tímabili, erfitt tap á móti Bröndby en hvernig strákarnir gáfust aldrei upp. Ég er virkilega stoltur af þeim, þjálfarateyminu, ég er ekkert án þeirra.

Það er mikið þakklæti sem hellist yfir mig. Ég gæti haldið áfram, stuðningsmennirnir setja nýjan standard í íslenskum fótbolta í kvöld. Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna,“ sagði Sölvi einnig meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kvarta til UEFA eftir tap gegn Elíasi Rafni og félögum

Kvarta til UEFA eftir tap gegn Elíasi Rafni og félögum
433Sport
Í gær

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham

Tuchel harður á því að geta unnið HM án þess að velja Bellingham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikur helgarinnar breytir engu fyrir stöðu Amorim

Leikur helgarinnar breytir engu fyrir stöðu Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu

Meiðsli Alisson verri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“