fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. október 2025 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United og enska landsliðsins, hefur viðurkennt að hann hafi fundið fyrir leiða á tveimur af sínum bestu tímabilum á Old Trafford, þrátt fyrir að hafa skorað 68 mörk samanlagt á þeim tíma.

Fyrrum framherjinn, sem nú er 40 ára, sagði í The Wayne Rooney Show á BBC að hann hafi ekki notið fótboltans jafn mikið og margir gætu haldið, jafnvel þegar hann var í toppformi undir stjórn Sir Alex Ferguson.

„Ég átti tvö tímabil þar sem ég spilaði sem hreinn framherji, skoraði 34 mörk bæði skiptin, en mér leiddist,“ sagði Rooney.

„Ég kom af velli og fannst ég ekki njóta þess. Mér fannst gaman að vera meira með boltann og taka þátt í leiknum. Við unnum leiki og ég var að skora, en ég vildi gera meira en bara bíða eftir færum.“

Rooney bætti við að það væri mjög erfitt hlutverk fyrir framherja að halda einbeitingu í leikjum þegar þeir taka lítið þátt í spilinu. „Það er hæfileiki að geta beðið og verið tilbúinn þegar tækifærið kemur,“ sagði hann.

Rooney skoraði 253 mörk í 559 leikjum fyrir Manchester United á árunum 2004–2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Í gær

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Í gær

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“