

Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs Fram, er gestur Helga Fannars þessa vikuna. Gerir hann upp tímabilið og horfir fram veginn.
Hörður Snævar Jónsson fer þá yfir helstu fréttir vikunnar í síðari hluta þáttarins.
Hlustaðu á þáttinn í spilaranum eða á helstu hlaðvarpsveitum.