Gestir Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni í þetta skiptið eru Birkir Karl Sigurðsson og Leifur Þorsteinsson, stjórnendur hins geysivinsæla hlaðvarps Chess After Dark.
Það er hitað upp fyrir mikilvæga leiki íslenska karlalandsliðsins, íslenska boltann, helstu fréttir og margt fleira.
Hlustaðu á þáttinn í spilaranum, eða á helstu hlaðvarpsveitum.