fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Stórstjarna rýfur þögnina eftir áflog á Októberfest

433
Þriðjudaginn 7. október 2025 20:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leroy Sane, fyrrum leikmaður Manchester City og Bayern Munchen, harmar það að hafa lent í átökum á Októberfest-hátíðinni í Munchen um helgina.

Sane, sem hefur leikið 70 landsleiki fyrir Þýskaland, var staddur í einu tjaldi hátíðarinnar á sunnudagskvöld þegar uppákoman átti sér stað.

Sane / Getty Images

Samkvæmt Bild þurftu öryggisverðir að grípa inn í upp úr klukkan 23. Hefur Sane, sem í dag spilar með Galatasaray í Tyrklandi, sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins.

„Ég var í víntjaldinu og var ögrað mikið, meira að segja var verið að tala niður til Galatasaray, félagsins míns. Svo var mér hrint og smá slagsmál brutust út. Ég hefði átt að taka þessu rólega. Ég ber ábyrgð á þessu.“

Talskona hátíðarinnar segir að tekist hafi að leysa úr málinu án aðkomu lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Amorim verði rekinn og bendir á þennan tímapunkt

Telur að Amorim verði rekinn og bendir á þennan tímapunkt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kampavínssósíalisti í klandri með undirmenn sína – Bannaði þeim að nota enska fánann

Kampavínssósíalisti í klandri með undirmenn sína – Bannaði þeim að nota enska fánann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru fórnirnar sem Sölvi bað Víkinga um að færa til að verða Íslandsmeistarar

Þetta eru fórnirnar sem Sölvi bað Víkinga um að færa til að verða Íslandsmeistarar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antonio Conte sendir smá pillu á Manchester United

Antonio Conte sendir smá pillu á Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard líklegur til þess að fara í starfið þar sem hann blómstraði

Gerrard líklegur til þess að fara í starfið þar sem hann blómstraði