fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Tómasson landsliðsmaður er vel stemmdur fyrir komandi leikjum hér heima gegn Úkraínu og Frakklandi í undankeppni HM.

Íslenska liðið átti frábæra landsleiki í síðasta mánuði, rústuðu Aserbaísjan og voru nálægt því að taka stig gegn Frökkum.

video
play-sharp-fill

„Ég er mjög vel stemmdur. Það er gaman að koma heim, hitta strákana. Það er mikil spenna fyrir föstudeginum,“ sagði Logi á liðshóteli Íslands í dag, en fyrri leikurinn á föstudag er gegn Úkraínu.

„Þetta er svolítill úrslitaleikur. Það er auðvitað allt opið þó við vinnum ekki á föstudaginn en ef við náum sigri á föstudag, ég vil ekki jinxa neitt, erum við komnir ansi langt með annað sætið,“ sagði Logi, en annað sætið kemur okkur í umspil um sæti á HM.

Það er uppselt á báða leikina. „Ég ekki spilað fyrir framan fullan Laugardalsvöll og það verður gaman að fá loksins að prófa það í þessum tveimur leikjum.“

Nánar er rætt við Loga í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

ÍBV staðfestir að Láki Árna verði áfram í Eyjum

ÍBV staðfestir að Láki Árna verði áfram í Eyjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kampavínssósíalisti í klandri með undirmenn sína – Bannaði þeim að nota enska fánann

Kampavínssósíalisti í klandri með undirmenn sína – Bannaði þeim að nota enska fánann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð tölfræði Haaland vekur athygli

Sturluð tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir vill að Ísrael sitji við sama borð á Rússland í heimi fótboltans

Heimir vill að Ísrael sitji við sama borð á Rússland í heimi fótboltans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar um SMS skilaboð sem hann fékk frá Thomas Tuchel

Uppljóstrar um SMS skilaboð sem hann fékk frá Thomas Tuchel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Í gær

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina
433Sport
Í gær

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu
Hide picture