fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Hefja viðræður við skotmark Liverpool og Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. október 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur staðfest að samningaviðræður séu hafnar við franska varnarmanninn Dayot Upamecano eftir miklar vangaveltur um framtíð hans á Allianz Arena.

Forseti félagsins, Herbert Hainer, segir að báðir aðilar vilji halda samstarfinu áfram og að von sé um að nýr samningur verði undirritaður á næstunni.

Núverandi samningur Upamecano rennur út sumarið 2026 og hafa viðræður staðið í stað vegna launamála. Bayern vill forðast að endurtaka mistökin eftir að hafa misst Leroy Sane á frjálsri sölu fyrr á árinu, og hefur gert það að forsgangsmáli að semja við Frakkann.

Hinn 26 ára gamli Upamecano hefur verið lykilmaður í liðinu undir stjórn Vincent Kompany og með betri varnarmönnum í Þýskalandi.

Upamecano hefur til að mynda verið orðaður við Liverpool, Real Madrid og Paris Saint-Germain. Má hann semja við önnur félög í janúar um að fara þangað frítt eftir tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trúði ekki eigin augum vegna þess sem hún fann á Old Trafford – Sjáðu myndina

Trúði ekki eigin augum vegna þess sem hún fann á Old Trafford – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klámstjarna birtir mynd sem vekur athygli – Varpar ljósi á heimsfrægan kærasta

Klámstjarna birtir mynd sem vekur athygli – Varpar ljósi á heimsfrægan kærasta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fremur hissa á brotthvarfi Heimis en vill nú þennan mann í hans stað

Fremur hissa á brotthvarfi Heimis en vill nú þennan mann í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas segir þrjósku hafa orðið til brottrekstursins – „Þó þetta sökki“

Tómas segir þrjósku hafa orðið til brottrekstursins – „Þó þetta sökki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kvarta til UEFA eftir tap gegn Elíasi Rafni og félögum

Kvarta til UEFA eftir tap gegn Elíasi Rafni og félögum