fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Stjarna Manchester United missir bílprófið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, hefur misst bílprófið í um tvo mánuði en frá þessu greina enskir miðlar.

Maguire braut umferðarlögin tvívegis á síðasta ári en í bæði skiptin var hann stöðvaður fyrir of hraðan akstur.

Bæði brotin áttu sér stað í mars á síðasta ári og með aðeins tveggja daga millibili – hann var sektaður um 1666 þúsund pund.

Nú nokkru seinna hefur ákvörðun verið tekin um að svipta Maguire ökuréttindum þar til í mars á þessu ári.

Maguire viðurkenndi sín eigin brot en hann verður þó klár í slaginn gegn Arsenal þann 12. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið