fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Tottenham leiðir fyrir leikinn á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 22:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann sterkan sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Bæði lið telfdu fram nokkuð sterkum liðum í kvöld. Tékkinn Antonin Kinsky stóð á milli stanganna hjá Tottenham í fyrsta sinn og stóð sig afar vel.

Leikurinn var nokkuð jafn en það var markalaust allt þar til á 86. mínútu. Þá skorðaði Svíinn Lucas Bergvall sitt fyrsta mark í treyju Tottenham. Reyndist þetta eina mark leiksins og Tottenham leiðir 1-0 fyrir seinni leikinn á Anfield.

Í hinu undanúrslitaeinvíginu eigast við Arsenal og Newcastle. Síðarnefnda liðið vann óvæntan 0-2 sigur á Emirates í fyrri leik liðanna og Skytturnar hafa því verk að vinna fyrir norðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins