fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Tottenham leiðir fyrir leikinn á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 22:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann sterkan sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Bæði lið telfdu fram nokkuð sterkum liðum í kvöld. Tékkinn Antonin Kinsky stóð á milli stanganna hjá Tottenham í fyrsta sinn og stóð sig afar vel.

Leikurinn var nokkuð jafn en það var markalaust allt þar til á 86. mínútu. Þá skorðaði Svíinn Lucas Bergvall sitt fyrsta mark í treyju Tottenham. Reyndist þetta eina mark leiksins og Tottenham leiðir 1-0 fyrir seinni leikinn á Anfield.

Í hinu undanúrslitaeinvíginu eigast við Arsenal og Newcastle. Síðarnefnda liðið vann óvæntan 0-2 sigur á Emirates í fyrri leik liðanna og Skytturnar hafa því verk að vinna fyrir norðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu