fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Haaland að skrifa undir svakalegan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 08:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester City. David Ornstein hjá The Athletic greindi fyrst frá þessu og hafa aðrir fylgt í kjölfarið.

Nýr samningur mun gilda í níu og hálft ár eða til 2034. Haaland verður þá launahæsti leikmaður í sögu City.

Haaland gekk í raðir City 2022 og hefur verið algjörlega stórkostlegur síðan og raðað inn mörkum. City hefur innið Englandsmeistaratitilinn á báðum tímabilum Haaland og Meistaradeildina einu sinni.

Þá segir Fabrizio Romano að klásúla verði í samningi Haaland um að hann megi fara fyrir ákveðna upphæð, en hún tekur ekki gildi fyrr en 2029 og verður mjög há.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“