fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Kominn í nýtt félag eftir brottför í sumar – Eiginkonan neitaði að búa í borginni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 22:12

Karius og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius hefur fundið sér nýtt félag en hann hefur skrifað undir í heimalandi sínu Þýskalandi.

Karius er fyrrum markvörður Liverpool og Newcastle en hann yfirgaf það síðarnefnda árið 2024.

Það var kærasta leikmannsins, Diletta Leotta, sem fékk lokaorðið í þeirri ákvörðun en hún hafði engan áhuga á að búa í borginni.

Hún er sjálf búsett í Milan en Karius var orðaður við félög á Ítalíu fyrr í vetur og má nefna Monza sem er í efstu deild.

Nú hefur Karius skrifað undir hjá Schalke í næst efstu deild Þýskalands þar sem liðið situr í 13. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu