fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Kominn í nýtt félag eftir brottför í sumar – Eiginkonan neitaði að búa í borginni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 22:12

Karius og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius hefur fundið sér nýtt félag en hann hefur skrifað undir í heimalandi sínu Þýskalandi.

Karius er fyrrum markvörður Liverpool og Newcastle en hann yfirgaf það síðarnefnda árið 2024.

Það var kærasta leikmannsins, Diletta Leotta, sem fékk lokaorðið í þeirri ákvörðun en hún hafði engan áhuga á að búa í borginni.

Hún er sjálf búsett í Milan en Karius var orðaður við félög á Ítalíu fyrr í vetur og má nefna Monza sem er í efstu deild.

Nú hefur Karius skrifað undir hjá Schalke í næst efstu deild Þýskalands þar sem liðið situr í 13. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Í gær

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Í gær

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“