fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Liverpool vann stórsigur – Chiesa komst á blað

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 14:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool komst þægilega áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar með sigri á D-deildarliðið Accrington í dag.

Arne Slot stillti upp töluvert breyttu liði í dag. Diogo Jota kom Liverpool yfir eftir um hálftíma leik og skömmu síðar tvöfaldaði Trent Alexander-Arnold forskot heimamanna með glæsilegu marki.

Hinn 18 ára gamli Jayden Danns kom Liverpool í 3-0 á 76. mínútu og Federico Chiesa, sem hefur verið sterklega orðaður frá Liverpool, innsiglaði 4-0 sigur undir lok leiks.

Wolves vann þá 1-2 sigur á Bristol City með mörkum Rayan Ait-Nouri og Rodrigo Gomes, en úrslit dagsins hingað til í enska bikarnum má sjá hér að neðan.

Liverpool 4-0 Accrington
Bristol City 1-2 Wolves
Middlesbrough 0-1 Blackburn
Birmingham 2-1 Lincoln

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum