fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Liverpool vann stórsigur – Chiesa komst á blað

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 14:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool komst þægilega áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar með sigri á D-deildarliðið Accrington í dag.

Arne Slot stillti upp töluvert breyttu liði í dag. Diogo Jota kom Liverpool yfir eftir um hálftíma leik og skömmu síðar tvöfaldaði Trent Alexander-Arnold forskot heimamanna með glæsilegu marki.

Hinn 18 ára gamli Jayden Danns kom Liverpool í 3-0 á 76. mínútu og Federico Chiesa, sem hefur verið sterklega orðaður frá Liverpool, innsiglaði 4-0 sigur undir lok leiks.

Wolves vann þá 1-2 sigur á Bristol City með mörkum Rayan Ait-Nouri og Rodrigo Gomes, en úrslit dagsins hingað til í enska bikarnum má sjá hér að neðan.

Liverpool 4-0 Accrington
Bristol City 1-2 Wolves
Middlesbrough 0-1 Blackburn
Birmingham 2-1 Lincoln

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum