fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford vill helst ganga í raðir AC Milan, eftir því sem fram kemur í ítalska blaðinu Gazzetta dello Sport í dag.

Rashford hefur verið orðaður við fjölda stórliða undanfarið, má þar nefna Arsenal, Barcelona og Dortmund auk Milan. Ljóst er að hann á ekki framtíð hjá Manchester United undir stjórn Ruben Amorim sem tók við síðla árs í fyrra.

Samkvæmt þessum nýjustu fréttum myndi Rashford kjósa það að skipta yfir til Ítalíu og ganga í raðir Milan. Líklegt er að hann færi á láni út tímabilið til að byrja með.

Rashford, sem er 27 ára gamall, er uppalinn hjá United en dagar hans á Old Trafford virðast senn taldir.

Forsíða La Gazzetta dello Sport í dag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð