fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Fékk 160 milljónir í hvert sinn sem hann snerti boltann

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 08:30

Neymar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skipti Neymar til Al-Hilal í Sádi-Arabíu hafa verið mikil vonbrigði. Brasilíumaðurinn hefur þó þénað vel þar í landi.

Neymar gekk í raðir Al-Hilal frá Paris Saint-Germain sumarið 2023 en hefur mest megnis verið meiddur síðan.

Nú hafa laun hans 2024 verið tekin saman, en Neymar spilaði aðeins 42 mínútur á árinu. Þó fékk hann 101 milljón evra greidda.

Það þýðir að hann fékk 50,5 milljónir evra fyrir hvorn þeirra tveggja leikja sem hann kom við sögu í, 2,4 milljónir evra á mínútuna og 1,1 milljón evra fyrir hverja snertingu. Það gera tæpar 160 milljónir íslenskra króna í hvert sinn sem hann snerti boltann.

Samningur Neymar í Sádí rennur út í sumar og má gera ráð fyrir að hann fari annað. Hann hefur verið orðaður við Lionel Messi og félaga í Inter Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn