fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 07:00

Mynd: Lens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn efnilegi Abdukodir Khusanov er að ganga í raðir Manchester City frá Lens í Frakklandi.

Þetta staðfestir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Khusanov er aðeins 20 ára gamall og er mikið efni.

Talið er að City borgi um 50 milljónir punda fyrir leikmanninn og er Lens búið að samþykkja það kauptilboð.

Khusanov kemur til með að hjálpa vörn City á tímabilinu og er líklegt að hann fái margar mínútur í Manchester.

Khusanov kemur frá Úsbekistan en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með Lens og spilað 24 deildarleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við