fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Gummi Ben nefnir tvo sem gætu tekið við Vestra – Segir Davíð hafa viljað skoða aðra kosti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. september 2025 20:39

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um það á Sýn í kvöld að Davíð Smári Lamude væri hættur með Vestra nú þegar þrír leikir eru eftir í Bestu deildinni.

Davíð gerði Vestra að bikarmeisturum fyrr í sumar en hallað hefur undan fæti í deildinni. Nú er Davíð hættur en liðið tapaði 0-5 á heimavelli gegn ÍBV í Bestu deildinni í gær.

Liðið er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni en samningur Davíðs átti að renna út eftir tímabilið.

„Samkvæmt mínum upplýsingum hefur Davíð viljað bíða með nýjan samning og sjá hvað er í boði,“ sagði Guðmundur Benediktsson um þá staðreynd að Davíð væri hættur.

Ljóst er að Vestri þarf að finna þjálfara fljótt og örugglega. „Það verður ótrúlega áhugavert að sjá í hvaða átt þeir ætla að fara til að hanga í deildinni,“ sagði Atli Viðar Björnsson á Sýn.

Gummi Ben nefndi svo tvo fyrrum þjálfara Vestra sem eru án starfs. „Eitt nafn sem mér dettur í hug er Jón Þór Hauksson sem hefur farið Vestur. Síðan er annað nafn sem er nefnt, Gunnar Heiðar. Tveir kappar sem þekkja það að búa fyrir Vestan, það eru ekki allir sem ráða við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn