fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Enn einn ný nálgun hjá Arteta: Vill orrustuflugmann til starfa – „Ef þú segir of mikið, þá ert þú dauður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. september 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hyggst fá breska orrustuflugmenn RAF til liðs við sig í þeirri von um að bæta samskipti innan liðsins, í enn einni óvenjulegri nálgun sinni.

Arteta ræddi hugmyndina á ráðstefnunni Lead Better, Live Better Summit 2025, þar sem hann var meðal annars með körfuboltaþjálfarann goðsagnakennda Steve Kerr. Þar útskýrði hann hvernig hann vill læra af atferli flugmanna í lífshættulegum aðstæðum.

„Þeir nota ekki 20 orð ef eitt dugar,“ sagði Arteta.

„Ef þú segir of mikið, þá ert þú dauður. Ég vil að þeir skoði hvernig við þjálfum, hvernig við tölum saman og gagnrýni það.“

Arteta hefur áður vakið athygli fyrir óhefðbundnar aðferðir. Hann lét þjófa stela frá leikmönnum sínum til að kenna þeim árvekni, spilaði „You’ll Never Walk Alone“ í hávaða fyrir leik gegn Liverpool, og fjarlægði hlíf utan við göngin á Emirates til að hávaði stuðningsmanna næðist betur inn.

Að auki er þjálfunarsvæðið gætt af hundinum hans, Labrador-hundinum „Win“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah