fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433

Stjarnan gekk á lagið gegn tíu mönnum Aftureldingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 21:16

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan vann Aftureldingu í lokaleik umferðarinnar í Bestu deild karla í kvöld.

Gestirnir úr Mosfellsbæ komust yfir snemma leiks með marki Þórðar Gunnars Hafþórssonar. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfeiks en undir lok hans kom upp afdrifaríkt atvik Axel Óskar Andrésson í liði Aftureldingar fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Manni fleiri sneri Stjarnan dæminu við í seinni hálfleik. Benedikt Waren jafnaði áður en Andri Rúnar Bjarnason, Guðmundur Baldvin Nökkvason og Örvar Eggertsson komu sér á blað einnig.

Stjarnan fer upp í 5. sæti deildarinnar með þessum langþráða sigri, er með 24 stig líkt og Fram sem er sæti ofar. Afturelding er í 7. sæti með 19 stig, 2 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið