fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita er Olivier Giroud mættur til Frakklands en hann hefur skrifað undir hjá Lille þar í landi.

Giroud er 38 ára gamall og hefur ekki spilað í Frakklandi í mörg ár en hann er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins.

Giroud ákvað að hringja í vin sinn Eden Hazard eftir undirskriftina en Hazard hóf atvinnumannaferil sinn hjá einmitt Lille.

Þeir félagar þekkjast vel og voru saman hjá Chelsea en Belginn hefur í dag lagt skóna á hilluna.

,,Oh, gamli maður! Sjá hvað þetta er fallegt. Treyjan fer þér vel,“ sagði Hazard við Giroud í símtalinu.

,,Vinur, þetta er mitt félag og þú veist það. Þú þarft að sjá um Lille í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Í gær

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?