fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 13:50

Frá Stockhorn Arena, þar sem leikurinn fer fram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Á morgun mætir íslenska kvennalandsliðið því finnska í fyrsta leik á EM í Sviss. Leikurinn fer fram á fremur litlum en flottum leikvangi í Thun.

Um er að ræða fyrsta leik mótsins, en formlegur opnunarleikur er á milli heimakvenna í Sviss og Noregs, sem einnig eru í riðli Íslands, klukkan 19 annað kvöld, þremur tímum eftir að leikur Íslands hefst.

Miðað við þær upplýsingar sem 433.is hefur fengið er svo gott sem uppselt á leikvanginn. Hann tekur um 10 þúsund manns, en þar af aðeins 7600 í almenn sæti. Þá verða um 1100 Íslendingar á leikvanginum, miðað við sömu upplýsingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli