fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 13:50

Frá Stockhorn Arena í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Á morgun mætir íslenska kvennalandsliðið því finnska í fyrsta leik á EM í Sviss. Leikurinn fer fram á fremur litlum en flottum leikvangi í Thun.

Um er að ræða fyrsta leik mótsins, en formlegur opnunarleikur er á milli heimakvenna í Sviss og Noregs, sem einnig eru í riðli Íslands, klukkan 19 annað kvöld, þremur tímum eftir að leikur Íslands hefst.

Miðað við þær upplýsingar sem 433.is hefur fengið er svo gott sem uppselt á leikvanginn. Hann tekur um 10 þúsund manns, en þar af aðeins 7600 í almenn sæti. Þá verða um 1100 Íslendingar á leikvanginum, miðað við sömu upplýsingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu