fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Goðsögn handtekin um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Englandi hefur ákært fyrrum leikmann og goðsögn Manchester United, Paul Ince, fyrir það að keyra undir áhrifum áfengis.

Þetta kemur fram í Daily Mail en hann þarf að mæta fyrir framan dómara næsta föstudag og fær þar að útskýra mál sitt.

Ince keyrði svarta Range Rover bifreið sína og lenti í árekstri undir áhrifum áfengis en atvikið átti sér stað á laugardag.

Sem betur fer þá slasaðist enginn í þessu tilfelli en Ince er í dag knattspyrnuþjálfari og var síðast hjá Reading 2023.

Um er að ræða mjög þekktan einstakling en hann lék yfir 200 deildarleiki fyrir United og þá 53 landsleiki fyrir England.

Hann er 57 ára gamall í dag og þarf líklega að borga háa sekt ásamt því að missa bílprófið í allt að ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas