fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. júní 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að halda áfram í samtölum með það markmið að reyna að kaupa Marc Guehi miðvörð Crystal Palace.

Guehi á bara ár eftir af samningi sínum og fer líklega frá Palace í sumar.

Jarell Quansah er á leið til Leverkusen og vill Arne Slot sækja miðvörð í hans stað.

Newcastle, Tottenham og Chelsea hafa öll sýnt Guehi áhuga og nú er Liverpool byrjað að sýna klærnar.

Fabrizo Romano segir að samtalið haldið áfram í vikunni og Liverpool vilji reyna að klára kaupin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts