fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júní 2025 18:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er ákveðið í að fá varnarmanninn Marc Guehi í sínar raðir í sumar en hann spilar með Crystal Palace.

Liverpool er samkvæmt enskum miðlum tilbúið að bjóða Palace leikmann í skiptum ásamt því að borga ákveðna upphæð.

Guehi er enskur landsliðsmaður og fyrirliði Palace en hann ku hafa áhuga á því að semja við stærra félag.

Liverpool er til í að senda vængmanninn Ben Doak í hina áttina en hann er 19 ára gamall og er mjög efnilegur.

Doak hefur spilað sex landsleiki fyrir aðallið Skotlands en þó aðeins tíu leiki fyrir aðallið Liverpool og var í láni hjá Middlesbrough í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu