fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júní 2025 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, fyrrum stjóri Liverpool, hefur sett mikla pressu á nýjan leikmann liðsins, Florian Wirtz, sem kom frá Bayer Leverkusen.

Wirtz er dýrasti leikmaður í sögu Englands en hann kostaði Liverpool 116 milljónir punda sem er engin smá upphæð.

Klopp viðurkennir að þessi upphæð sé galin en hann hótaði eitt sinn að kveðja fótboltann ef hann myndi kaupa leikmann á yfir 100 milljónir.

,,Það er ekki hægt að þræta fyrir það að þessi upphæð er ótrúleg. Þetta er upphæð sem leikmaður Liverpool áttar sig á ef hlutirnir ganga ekki upp í fyrstu þremur leikjunum,“ sagði Klopp.

,,Við erum öll sammála um það að við erum að tala um frábæran leikmann. Ég veit að ég sagði einu sinni að ég væri hættur ef við myndum borga 100 milljónir fyrir leikmann en heimurinn er að breytast. Markaðurinn er eins og hanner.“

,,Hann er stórkostlegur leikmaður sem getur gert gæfumuninn fyrir öll félög. Hvort hann muni bæta núverandi Englandsmeistara verður að koma í ljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“