fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Barátta á milli Arsenal og Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 19:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun reyna að hafa betur gegn erkifjendum sínum í Tottenham í baráttunni um vængmanninn öfluga Eberechi Eze.

Þetta kemur fram í frétt TalkSports en Tottenham hefur verið á eftir Eze undanfarnar vikur – hann spilar með Crystal Palace.

Arsenal ætlaði upphaflega að fá til sín Rodrygo frá Real Madrid en Eze er mun ódýrri kostur og er fáanlegur fyrir 68 milljónir punda.

Baráttan um Eze verður því hörð á næstu vikum og mánuðum en hann er sjálfur talinn hafa áhuga á að færa sig annað.

Eze hefur skorað 40 mörk og lagt upp önnur 28 mörk á ferli sínum hjá Palace sem vann enska bikarinn í maí á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið