fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Búið að draga í Meistaradeildinni þar sem Breiðablik og Valur voru í pottinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 15:00

Frá leik Vals og Breiðabliks síðasta haust. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í forkeppni Meistaradeildar kvenna, þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks og Valur voru í pottinum í 2. umferð. Bæði liðin voru í efri styrkleikaflokki.

Breiðablik mætir í undanúrslitum sigurvegara riðils úr fyrstu umferð forkeppninnar. Þau lið sem koma þar til greina eru Cardiff City frá Wales, Athlone Town frá Írlandi og Agram frá Króatíu.

Liðið mætir svo Twente frá Hollandi eða Rauðu Stjörnunni frá Serbíu í seinni leik riðilsins. Takist Breiðablik að vinna undanúrslitaleikinn sinn er liðið öruggt með sæti í nýrri Evrópudeild sem hefst í haust.

Valur mætir Sporting Braga frá Portúgal í undanúrslitum síns riðils. Í seinni leiknum verður svo Inter frá Ítalíu eða Brann frá Noregi andstæðingur Vals.

Þau lið sem tapar í undanúrslitum fá tækifæri til að komast í nýja Evrópudeild sem hefst í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag