fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Kjaftasagan um Liverpool og Alvarez fer af stað á ný

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. júní 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjaftasagan um að Liverpool horfi til Julian Alvarez framherja Atletico Madrid heldur áfram að skjóta upp kolli.

Rætt er um það í enskum blöðum að Liverpool gæti reynt að klófesta framherjann.

Segir að Atletico myndi skoða sölu á honum ef það fengi sama verð og það borgaði Manchester City fyrir ári síðan.

Framherjinn frá Argentínu fór þá til Atletico fyrir 65 milljónir punda og skoraði 29 mörk í öllum keppnum.

Atletico er að reyna að kaupa Andy Robertson frá Liverpool og þar gæti samtalið um Alvarez farið á fulla ferð.

Liverpool er að reyna að selja Darwin Nunez og það gæti opnað dyrnar fyrir það að Arne Slot vilji sækja framherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik