fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Viðræður að sigla í stand og labbar burt frítt frá Arsenal í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 13:50

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey er á förum frá Arsenal en viðræður hans við félagið um nýjan samning hafa siglt í strand.

ESPN segir að Partey hafi sýnt því áhuga á að vera áfram en ekki náð saman við félagið.

Partey kom til Arsenal árið 2020 fyrir 45 milljónir punda frá Atletico Madrid.

Partey hefur spilað 167 leiki fyrir Arsenal og hefur skorað í þeim leikjum níu mörk. Hann var öflugur á liðnu tímabili.

Arsenal er að kaupa Martin Zubimendi frá Real Sociedad en Partey er orðaður við Barcelona og fleiri lið.

Samningur Partey við Arsenal rennur út í lok júní og þá getur hann labbað frítt frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær