fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. júní 2025 19:30

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiktímum hefur verið breytt í fjórum leikjum í Bestu deild karla og leikstað í einum.

Tveimur leikjum KA, gegn FH og ÍA í næsta mánuðu, hefur verið flýtt vegna þátttöku liðsins í Sambandsdeild Evrópu, en öruggt er að bikarmeistararnir koma inn í 2. umferð þar.

Þá hefur leik Breiðabliks og Fram í næstu umferð verið flýtt um einn dag en leik Blika við Stjörnuna í umferðinni eftir seinkað um dag.

Loks er ljóst að KR nær ekki að mæta FH á nýja gervigrasinu í Vesturbænum þann 29. júní og fer sá leikur fram á heimavelli Þróttar í Laugardalnum eins og heimaleikir KR hingað til. Liðið stefnir á að spila í Frostaskjóli í næsta mánuði.

FH – KA
Var: Sunnudaginn 20. júlí kl. 17.00 á Kaplakrikavelli
Verður: Sunnudaginn 13. júlí kl. 16.00 á Kaplakrikavelli

KA – ÍA
Var: Sunnudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Greifavellinum
Verður: Laugardaginn 19. júlí kl. 16.00 á Greifavellinum

Breiðablik – Fram
Var: Sunnudaginn 22. júní kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Mánudaginn 23. júní kl. 19.15 á Kópavogsvelli

Stjarnan – Breiðablik
Var: Fimmtudaginn 26. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum
Verður: Föstudaginn 27. júní kl. 19.15 á Samsungvellinum

KR – FH
Var: Sunnudaginn 29. júní kl. 19.15 á Meistaravöllum
Verður: Sunnudaginn 29. júní kl. 19.15 á AVIS vellinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir