fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Semur við Evrópumeistarana og bíður nú eftir félögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. júní 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilya Zabarny, miðvörður Bournemouth, hefur náð samkomulagi um fimm ára samning við Paris Saint-Germain og vonast nú til að félögin nái saman einnig.

Zabarny er 22 ára gamall og átti gott tímabil, líkt og fleiri í ansi öflugu liði Bournemouth. Dean Huijsen hefur þegar verið seldur á 50 milljónir punda til Real Madrid og er Milos Kerkez sterklega orðaður við Liverpool.

Það er því ekki nauðsynlegt fyrir Bournemouth að selja Zabarny einnig og hefur verið talað um að félagið vilji hátt í 60 milljónir punda fyrir hann, eitthvað sem er ekki víst hvort Evrópumeistarar PSG séu til í að borga.

Viðræður milli félaganna halda nú áfram en sem fyrr segir hefur Úkraínumaðurinn sjálfur samið um sín kjör, endi hann í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar