fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Frank fær sinn fyrsta leikmann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank er að fá inn sinn fyrsta leikmann sem stjóri Tottenham eftir að hafa verið ráðinn til starfa fyrir helgi.

Frank var áður stjóri Brentford en hann gerði mjög flotta hluti þar og á nú erfitt verkefni fyrir höndum með Tottenham næsta vetur.

Gengi Tottenham var afskaplega slakt í deildinni í vetur en liðinu tókst þó að vinna Evrópudeildina og fer vegna þess í Meistaradeildina.

Mathys Tyl mun verða leikmaður Tottenham á næsta tímabili en hann lék með liðinu á láni í vetur.

Bayern Munchen hefur samþykkt 30 milljóna punda tilboð Tottenham í Tel og er hann keyptur endanlega og mun gera sex ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu