fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Tottenham staðfestir ráðningu á Frank

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 19:22

Thomas Frank Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur staðfest ráðningu á Thomas Frank, hann tekur við núna og gerir þriggja ára samning.

Tottenham kaupir Frank og hans helstu aðstoðarmenn frá Brentford fyrir 10 milljónir punda.

Frank hefur gert vel með Brentford síðustu ár og var efstur á blaði liðsins þegar Ange Postecoglou var rekinn.

Frank byrjaði sem aðstoðarþjálfari Brentford áður en hann tók við liðinu.

Honum er ætlað að koma á meiri stöðugleika í leik Tottenham en liðið vann Evrópudeildina á síðustu leiktíð en náði engu flugi í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku
433Sport
Í gær

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar