fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir upp störfum eftir harðar deildur við pólsku stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 21:30

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michal Probierz hefur sagt upp störfum sem þjálfari pólska landsliðsins. Ástæðan eru harðar deilur hans við Robert Lewandowski.

Lewandowski neitaði að spila fyrir landsliðið eftir að Probierz tók af honum fyrirliðabandið.

Probierz tók bandið af Probierz og setti það á Piotr Zielinski miðjumann Inter, við það að var stjarna liðsins ekki sátt.

Lewandowski hafði óskað eftir fríi í þessum landsleikjaglugga og taldi að þjálfarinn hefði tekið vel í því, í kjölfarið skipti þjálfarinn um fyrirliða.

Lewandowski varð brjálaður og sagðist hættur í landsliðinu á meðan Probierz væri að þjálfa liðið.

Lewandowski er 36 ára gamall og hefur spilað tæpa 160 landsleiki fyrir Pólland og skorað í þeim 85 mörk. „Í þessari stöðu sem er nú uppi er best að ég segi upp störfum,“ segir Probierz um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun