fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Þetta sagði Messi í hita leiksins í gær – Bað hann um að tala minna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. júní 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Argentínu lét í sér heyra í gær og las yfir James Rodriguez leikmanni Kólumbíu í leik liðanna.

Liðin gerðu 1-1 jafntefli í gær þar sem allt var á suðupunkti.

Enzo Fernandez fékk rautt spjald í leiknum og það var þá sem Messi ákvað að labba og lesa yfir James.

„Þú sagðir að dómarar hefðu hjálpað okkur í úrslitum Copa America í fyrra, þú talar alltof mikið,“ sagði Messi við James.

Messi var að vitna í leik liðanna frá því í fyrra þar sem Argentína vann úrslitaleikinn og James kenndi dómaranum um eftir leik.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United