fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Arsenal gæti fengið samkeppni úr óvæntri átt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Benjamin Sesko er í dag orðaður við Sádi-Arabíu í fjölda erlendra miðla.

Sesko er á mála hjá RB Leipzig og er afar eftirsóttur, en Arsenal hefur þótt líklegt til að hreppa hann í sumar. Mikel Arteta er í leit að níu eins og flestir vita.

Sádiarabísku meistararnir í Sádi-Arabíu eru þó einnig sagðir hafa áhuga og gætu freistað hins 22 ára gamla Sesko með háum fjárhæðum.

Leipzig vill fá um 70 milljónir punda fyrir Sesko og sem stendur bendir ekki margt til þess að leikmaðurinn sé til í að halda út fyrir Evrópuboltann.

Al-Hilal mun taka þátt á HM félagsliða í Bandaríkjunum í sumar en þyrfti að klára kaup á Sesko í dag ef hann ætti að spila þar.

Sesko gerði 21 mark í 45 leikjum fyrir Leipzig á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“