fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Abramovich tjáir sig í fyrsta sinn í þrjú ár – „Hundarnir gelta en hjólhýsið heldur áfram“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 15:00

Roman Abramovich, fyrrum eigandi Chelsea Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich fyrurm eigandi Chelsea hefur tjáð sig í fyrsta sinn eftir að hann var neyddur til að selja félagið.

Bresk stjórnvöld neyddu Abramovich til að selja félagið sem hann elskaði, ástæðan var innrás Rússlands inn í Úkraínu og tengsl Abramovich við Vladimir Putin forseta landsins.

„Það væri gaman að geta mætt á einn leik og þakkað fyrir mig en ekkert meira en það,“ segir Abramovich um Chelsea.

Abramovich dældi peningum inn í Chelsea og kom af stað allri þeirri velgengni sem félagið hefur átt síðustu áratugi.

Þrjú áru eru liðin frá sölunni. „Ég hef engan áhuga á því að eignast fótboltafélag aftur,“ sagði Abramovich.

„Ég gæti mögulega viljað hjálpa ungum leikmönnum og unglingastarfi. Gefa þeim betri tækifæri, það er eina leiðin sem ég sé fyrir mig í fótbolta.“

Abramovich segir ásakanir á hans hendur í Bretlandi hafa lítil áhrif á sig. „Það er gamall frasi í Rússlandi þar sem segir “Hundarnir gelta en hjólhýsið heldur áfram“. Það á vel við hérna,“ sagði Roman.

„Það er alltaf eins, ég geri eitthvað og er sakaður um eitthvað misjafnt. Ég hef bara gert hluti í lífinu til að reyna að hjálpa til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“