fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé að hætta eftir niðurlæginguna gegn Norðmönnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luciano Spalletti hefur staðfest það að hann sé að hætta með ítalska landsliðið og hans síðasti leikur er á morgun.

Ítalía spilar þá gegn Moldavíu í undankeppni HM stuttu eftir að hafa tapað 3-0 gegn Noregi í riðlakeppninni.

Spalletti hefur sjálfur greint frá því að hann muni stíga til hliðar og verður annar maður við stjórnvölin næsta vetur.

Spalletti ætlar að rifta samningi sínum við ítalska knattspyrnusambandið en samband hans við forseta sambandsins er mjög gott.

Claudio Ranieri er líklegastur til að taka við keflinu í sumar en hann vann ensku deildina með Leicester árið 2016 svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina