fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Setti allt á hliðina með nýjustu ummælunum – Segist vera gift stórstjörnunni

433
Mánudaginn 9. júní 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Bruna Biancardi hefur komið ansi mörgum á óvart eftir ummæli sem hún lét falla í samtali við aðdáendur sína á Instagram.

Bruna er kærasta Neymar, leikmanns Santos í Brasilíu, en þau hófu samband sitt á ný í fyrra og eiga von á sínu öðru barni.

Neymar er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins en hann hefur spilað fyrir lið eins og Paris Saint-Germain og Barcelona en er í dag í heimalandinu.

Bruna greindi frá því að hún og Neymar væru nú þegar búin að ganga í það heilaga og að þau séu í raun hjón frekar en kærustupar.

Þetta kom afskaplega mörgum á óvart en undanfarna mánuði hefur Neymar þó verið duglegur að kalla Bruna sína ‘eiginkonu’ frekar en kærustu.

Neymar var spurður út í mögulegt hjónaband undir lok síðasta árs og skellihló að þeirri spurningu og er ástæðan mögulega sú að hann sé nú þegar giftur.

Hjónin eiga saman eina stelpu sem ber nafnið Mavie sem fæddist árið 2023 en annað barn mun koma í heiminn á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning