fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mane sagt að finna sér nýtt félag

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 12:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Nassr í Sádi Arabíu hefur víst tjáð vængmanninum Sadio Mane það að hann megi finna sér annað félag í sumar.

Mirror greinir frá en Al Nassr hefur áhuga á að semja við hinn tvítuga Alejandro Garnacho sem spilar með Manchester United.

Mane er 33 ára gamall og skoraði 18 mörk í 47 leikjum á tímabilin fyrir Al Nassr en hann kom frá Bayern Munchen árið 2023.

Vængmaðurinn er þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi en hann var frábær fyrir Liverpool í sex tímabil í efstu deild.

Al Nassr er að búast við því að Cristiano Ronaldo verði áfram á næsta tímabili og er því í staðinn að leitast eftir því að losna við Mane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina