fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Baulað á poppstjörnuna sem ögraði mörg þúsund manns með einni spurningu – Sjáðu hvað gerðist

433
Mánudaginn 9. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn heimsfrægi Robbie Williams ákvað að nýta sviðið á dögunum er hann hélt tínleika í London.

Williams er söngvari sem margir kannast við en hann styður lið Tottenham í efstu deild og er að njóta þess í dag.

Tottenham vann Evrópudeildina á þessu tímabili en liðið hafði betur gegn Manchester United í úrslitaleiknum.

Hann skaut létt á granna Tottenham í Arsenal á sviði fyrir framan mörg þúsund manns og bendir á að Arsenal sé enn ekki búið að vinna Evrópubikar.

,,Hversu langt er Arsenal frá Evrópubikar? Fjórum ‘fokking’ mílum,‘ sagði Williams og fékk að sjálfsögðu smá skítkast á móti.

Afskaplega skemmtilegt og saklaust grín sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning