fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ætlar sér að gera nýjan samning og tekur á sig launalækkun

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 15:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong er víst ekki að fara frá Barcelona í sumar og er við það að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Það virðist vera ómögulegt að fá De Jong frá Barcelona en hann hefur allavega þrisvar verið nálægt því að semja við annað félag.

Manchester United gerði sig líklegt í tvö skipti á sínum tíma en er ekki að horfa til leikmannsins í dag sem kom til Spánar árið 2019.

De Jong virðist vera ósnertanlegur á Spáni en talið er að hann muni taka á sig launalækkun ef hann krotar undir tveggja ára framlengingu.

,,Ég held að ég muni skrifa undir nýjan samning en maður getur aldrei fullyrt það 100 prósent,“ sagði miðjumaðurinn.

,,Ef allt gengur vel þá mun ég krota undir. Þeir vilja þetta og ég líka svo á endanum getum við fundið lausn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina