fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Lífvörðurinn sem fékk um fjórar milljónir á mánuði – ,,Ekki beint erfitt verkefni“

433
Sunnudaginn 8. júní 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir ef einhverjir sem vita hver Hichman Bukhari er en hann er fyrrum lífvörður portúgölsku stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo.

Bukhari opnaði sig aðeins um samband sitt við Ronaldo en hann vann með leikmanninum er hann lék með Real Madrid á Spáni.

Hann staðfestir á meðal annars að það sé afskaplega vel borgað starf að vinna fyrir Ronaldo og nokkuð þægilegt heilt yfir þar sem Ronaldo er sjaldan ef einhvern tímann í lífshættu.

Bukhari segist hafa fengið um fjórar milljónir króna á mánuði fyrir sín störf en hann einbeitir sér í dag að öðrum verkefnum.

,,Varðandi Ronaldo þá vann ég fyrir hann í um tvö ár og það var ekki beint erfitt verkefni því það er enginn að reyna að myrða hann og þá fær hann ekki morðhótanir,“ sagði Bukhari.

,,Hann fékk vissulega hótanir frá stuðningsmönnum en var hótað því að þeir myndu ræna húsið hans.“

,,Við þurfum alltaf að vera með alla hluti á hreinu í þessari vinnu og hvar við verðum og hvenær. Við þurfum alltaf að vera meðvitaðir um að líf okkar gætu verið í hættu.“

,,Ronaldo er besti yfirmaður sem ég hef haft á mínum starfsferli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning