fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hitti einn frægasta leikara heims og er nú á ‘leið til Hollywood’ – ,,Ég negldi þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards, sparkspekingur og fyrrum enskur landsliðsmaður, fékk að hitta goðsögn á dögunum er hann ræddi við leikarann heimsfræga, Tom Cruise.

Cruise er einn af þekktustu leikurum heims en hann er mögulega frægastur fyrir að leika í ‘Mission Impossible’ kvikmyndunum og er nýjasta myndin nú sýnd í flestum kvikmyndahúsum.

Richards fékk stutta kennslu í því að leika er hann hitti Cruise á sér ‘draum’ um að komast til Hollywood og reyna fyrir sér á stóra sviðinu.

,,Tom sagði við mig að halda hausnum ofar, augun niður og hakan niður. Ég negldi þetta, ég negldi þetta! Ég er á leið til Hollywood,“ sagði Richards.

Richards bað Cruise um ráð hvernig hann ætti að túlka sorgmæddan karakter og fékk þessi skilaboð frá stórstjörnunni.

Englendingurinn ræddi hittinginn í hlaðvarpsþættinum Rest is Football þar sem hann var ásamt Gary Lineker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning