fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Enn einn sjö ára samningurinn á leiðinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 16:11

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Gittens mun eins og aðrir ungir leikmenn Chelsea fá virkilega langan samning er hann skrifar undir hjá félaginu.

Gittens er leikmaður Dortmund en hann er líklega á leið til Chelsea í sumar fyrir um 35 milljónir evra.

Samkvæmt blaðamanninum Fabrice Hawkins hjá RMC Sport þá gerir Gittens sjö ára samning við Chelsea eða til ársisn 2032.

Tekið er fram að það séu engir samningar í höfn eins og er en þessi tvítugi strákur er talinn vilja færa sig aftur til Englands.

Gittens átti flott tímabil með Dortmund í vetur og tekur líklega við af Jadon Sancho hjá enska félaginu sem er farinn aftur til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina