fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Búinn að segja félaginu að hann vilji fara í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Maignan hefur tjáð AC Milan það að hann vilji yfirgefa félagið í sumar og skrifa undir samning við Chelsea.

Þetta segir blaðamaðurinn Ben Jacobs en Chelsea gæti reynt að ná þessum kaupum í gegn áður en HM félagsliða hefst í næstu viku.

Maignan er mjög öflugur markvörður en Chelsea þyrfti að borga í kringum 25 milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn.

Robert Sanchez var aðalmarkvörður Chelsea í vetur en hann gerði sig sekan um þónokkur mistök og verður líklega bekkjaður eða seldur fyrir næsta tímabil.

Fyrsti leikur Chelsea á HM félagsliða er þann 16. júní gegn Los Angeles FC og verður fróðlegt að sjá hvort Maignan verði orðinn leikmaður liðsins fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina